Bloggfærslur mánaðarins, október 2008

Jákvæðni, já takk!

Það er alltaf gott að einhver tekur upp hanskann og segir eitthvað jákvætt :)

Komin með nóg af þessarri bölvuðu neikvæðni :D 


mbl.is Aldrei verið auðugri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Aldrei hef ég..

.. heyrt annað eins!

Ég verð bara hálf smeyk.. Bý sjálf í Danmörku. Það eina sem ég hef upplifað eru brandarar og smáskot, en að vera bókstaflega hent út? Ég varð bara svo hneyksluð að heyra viðtalið, að honum, manni sem var búinn að safna sér svaka pening til að geta farið í skóla og komist útúr því skuldalaus, býr á götunni núna!

Mér hefur líka verið sagt að það hafi verið hrækt á Íslending í DK ...... 

Ég vona bara að mér verði ekki hent út.. ;)

Já, þetta hvetur sko námsmennina til þess að fara út í skóla!  

 

- Íslendingar, stöndum saman í gegnum þessa erfiðu tíma, segi ég nú bara! 


mbl.is Úthýst vegna þjóðernis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Jóhanna Þorsteinsdóttir
Jóhanna Þorsteinsdóttir
Lítil stelpa með stórar skoðanir!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband